
250 ml volgt vatn
425 gr hveiti
15 ml ólífuolía
7 gr salt (1 tsk)
5 gr ger (1 msk)
5 gr sykur (1 tsk)
Hnoðað saman og látið hefast á volgum stað í 45 mínútur.
Skipt í tvennt og flatt út á tvær plötur.
Sósa - ostur - álegg - ostur- olía - oregano.
Velkominn á Heimaveisla.is Auðunn Valsson audunn@solberg.is
4 ummæli:
Sæll meistari,
uppskriftin gengur ekki alveg upp, sbr. eftirfarandi:
7 gr salt (1 tsk)
5 gr ger (1 msk)
5 gr sykur (1 tsk)
Jújú, þú verður að athuga það að rúmmál er ekki það sama þyngd. Samanber að 1 kg af fiðri er t.d. talsvert meira um sig en 1 kg blýi.....
Einfalt og algjör snilld!
Skrifa ummæli