19 október 2010

Steiktur lax með volgu spergilkál og eplasalati - Paleo


2 x 200 gr Laxastykki
1 gott búnt klettasalat
150 gr græn afhýdd epli í litlum bitum
2 spergilkálshöfuð skorin í litla vendi eða bita
Safi úr einni sítrónu
Ólífuolía
Salt og pipar

Laxinn er steiktur á pönnu á hefbundin hátt. Færður upp á disk og haldið heitum. Pannan er hituð vel með olíunni og spergilkálið er steikt þar til það tekur lit. Eplunum er bætt á og pannan tekin af hitanum. Kryddað til með salti og pipar. Að síðustu er safanum hellt yfir og klettasalatið sett saman við. Framreitt með laxinum. Hafið vel af olíunni því að hún er í raun sósan með þessum rétti. 

2 ummæli:

Jökull Sólberg Auðunsson sagði...

Mér finnst gott að hafa roðið á laxinum, hreystra hann vel og skera 2/3 inn í roðið á 2cm millibili. Svo laumar maður smá salti á roðið og inn í sárin og steikir 80% af tímanum roð meginn í smjöri. Steikingin verður jöfn og roðið er gott snakk.

Nafnlaus sagði...

Both publishers are actively and successfully expanding into casual video games by way of 1xbet M&A. The highest 12 months on 12 months income improve for all sport genres occurred in 2020. Total downloads throughout all Categories saw a +15% 3Y CAGR from 2018 to 2021 (with a 28% 2Y CAGR between 2018 and 2020, when downloads peaked). The Casino category saw the biggest drop-off in downloads between 2020 and 2021 (-23%). However, 2021 download totals were still 28% higher than in 2019. Try before you commit by taking advantage of|benefiting from|profiting from} our unique first time buy offer.